Search

HAUSTÖNN HEFST 9. SEPTEMBER! Dans fyrir 7-9 ára, 10-12 ára og 13-15 ára dansara á Selfossi. SKIPULAG Markvisst og vandað dansnám hjá öllum danshópum í hverri stöð. Kennarar leggja ríka áherslu á uppbyggandi gagnrýni og sjálfstyrkingu. Það eiga allir að koma glaðir út úr tímum og finna fyrir innblæstri og bætingu. Danssalurinn er öruggt umhverfi til þess að æfa sig, vaxa og ná árangri. Kennarar styrkja nemendur bæða tæknilega og andlega. Dans er bæði líkamleg þjálfun og andleg örvun. Hjá DWC er lögð jöfn áhersla á báða þætti. Allir dansarar 13 ára og eldri fá frítt líkamsræktarkort á meðan á…
KrakkaFit námskeiðin eru svo frábær alhliða undirbúningur fyrir hvaða íþrótt sem er. Krakkarnir fá að kynnast undirstöðuatriðum í olympískum lyftingum, fimleikum, kraftlyftingum ofl, bæta liðleika, snerpu,samhæfingu og jafnvægi. Fullkomið tækifæri til að efla líkamsstyrk og gleði í góðum félagsskap. Vertu með og gerðu hreyfingu að skemmtilegum hluta í þínu lífi!
Æfingar þar sem meiri áhersla er lögð á tækni/líkamsbeitingu og æfingar með líkamsþyngd. Krakkarnir læra undirstöðu atriði í olympískum lyftingum, fimleikum, kraftlyftingum ofl, bæta liðleika, snerpu, samhæfingu, jafnvægi. Tímarnir eru í gangi allt árið og iðkendur geta byrjað um leið og forráðamaður hefur fengið póst um staðfestingu skráningar. UnglingaFit 12-16 ára Öllum UnglingaFit samingum fylgir aðgangur að Open gym, en ath aldurstakmörk á open gym er 14 ára nema í fylgd með forráðamanni. Ótímabundinn samningur er bundin í 12 mánuði og uppsegjanlegur að þeim tíma liðnum með 1 mánaðar…
CrossFit æfingarkerfið sem við notumst við er hann til þess að almenningur geti stundað sportið með það markmið að öðlast betri andlega og líkamlega heilsu. Þjálfararnir okkar eru þjálfaðir til þess að aðlaga æfingar að iðkendum, hjálpa hverjum og einum að fá sem mest út úr hverri æfingu. Innifalið í CrossFit áskrift er: WOD tímar – OLY tímar – STYRKUR tímar – FITNESS tímar 24/7 OPEN GYM aðgangur að báðum okkur sölum, tækjasal á neðri hæð, búningsaðstöðu, sturtum, gufu og kalda potti. Einnig erum við með MÖMMU námskeið, þar sem mæður geta komið með eða án barna og æft undir handleiðslu…
Fimleikadeild Selfoss er með íþróttaskólanámskeið fyrir 0-5 ára, Krílatíma fyrir 4-5 ára, almenna grunnfimleika fyrir 6-7 ára og hópfimleima fyrir 8 ára og eldri. Að auki bjóðum við upp á Fullorðinsfimleikanámskeið. Deildin er með glæsilega jólasýningu á ári hverju, auk Minningarhátíðar Magnúsar Arnars í lok maí sem allir iðkendur taka þátt í. Skráning og æfingatímar á Abler; www.abler.io/shop/umfs/fimleikar
Félagshesthús Sleipnis og Katrínar Opnað hefur verið fyrir umsóknir í félagshesthús Sleipnirs fyrir tímabilið 23. sept-13.des 2024 Þetta er skemmtilegt tækifæri fyrir krakka sem eru á 11. til 16. ári á starfsárinu 2024 sem eiga ekki hest en vilja komast inn í hestamennskuna og kynnast félagsstarfinu. Lögð er áhersla á að nemendur læra grunnin á hestamennsku og fá kennslu frá menntaðum reiðkennara í hverjum tíma. Námskeiðið er hugsað fyrir nemendur sem hafa ekki aðgang að hesti og búnaði. Á námskeiðinu fá nemendur m.a. tækifæri til að umgangast hestana í hesthúsinu, taka þátt í daglegri…
Fréttasafn Image 13. nóvember 2024 Ball í Hvíta Húsinu - Nafnalisti Nafnalisti yfir þá sem fengu miða á ballið í Hvíta Húsinu föstudaginn 22. nóvember. Húsið opnar kl. 19:30 og ballinu lýkur kl. 23:00. Image 6.
Unglingaráð Zelsíuz skipuleggur og leikur í árlegu Draugahúsi sem er opið fyrir unglinga í 8. - 10. bekk
Opið fyrir öll í 7. bekk Vallaskóla, Sunnulækjarskóla, BES og Stekkjaskóla í Zelsíuz. 
Opið fyrir öll í 7. bekk Vallaskóla, Sunnulækjarskóla, Stekkjaskóla og BES í Zelsíuz.