Í Pakkhúsinu er klúbbastarf fyrir 16-25 ára ungmenni

D&D klúbbur
Hlutverkaspilið Dungeons and Dragons er spilað í 6-7 manna hópum sem að starfsmaður leiðir söguna.
Mánudagar: 16:30-19 og 19-21
Fimmtudagar: 16:30-19, 17-19:30 og 18-20:30
Laugardagar: 14-17, 15-18 og 18-21
Sunnudagar 14-17 og 15-18