Frístundamiðstöð Árborgar

Frístundamiðstöð Árborgar heldur utan um allar stofnanir á vegum frístundaþjónustu sveitarfélagsins: frístundaheimili, frístundaklúbbar, félagsmiðstöð, ungmennahús og ýmis önnur verkefni.

Fréttasafn

Image
16. febrúar 2024
Samzel
Hildur Hermannsdóttir sigurvegari Samzel 2024
Image
16. febrúar 2024
Gjöf frá forvarnarteymi til starfsfólks í tilefni hinsegin viku Árborgar
Í tilefni hinsegin viku Árborgar færði forvarnarteymið starfsmönnum sveitarfélagsins regnbogabönd að gjöf.
Image
16. febrúar 2024
Danskeppni Samfés
Ylfa, Edda Ríkey og Bylgja Hrönn tóku þátt fyrir hönd Zelsíuz í Danskeppni Samfés.
Image
15. febrúar 2024
Fréttir í Október
Hérna koma fréttir fyrir október mánuð.<br><br><br>Við látum fylgja með nokkrar myndir sem þið getið skoðað til að sjá hvað við erum að bralla í frístund<br><br><br>Kveðjur<br>Starfsfólk Eldheima

Viðburðir

26 febrúar 2024 - 1 mars 2024
Hinsegin vika í Árborg

Forvarnarteymi Árborgar stendur fyrir Hinsegin viku í Árborg.