Fréttasafn

Image
Margir þekkja vináttuverkefni Barnaheilla og bangsann Blæ, en Bjarkarból er Vináttu frístundaheimili og viljum við því leggja áherslu á að innleiða Blæ í starfið okkar.
Image
Í mars var mikið um útiveru hjá okkur ásamt skemmtilegu páskaföndri.
Image
Febrúar var afar viðburðarríkur hjá okkur í Bjarkarbóli og mikið var um skrautlega þemadaga og aðra skemmtun.  
Image
Í janúar lögðum við í Bjarkarbóli áherslu á samfélagslæsi. Það tókst svo vel að okkur langar einnig að taka fyrir heilsulæsi. Það er kalt í veðri og minna um útiveru en vanalega, en þá er tilvalið að hreyfa sig meira innandyra.
Image
Fréttir úr starfi í janúar 2024
Image
Fjölmenning
Í janúar ætlum við í frístundaheimilinu Bjarkarbóli að hefja verkefni tengd samfélagslæsi. Við ætlum að fara af stað með ýmis klúbba og verkefni með það að markmiði að auka samfélagslæsi barnanna.
Image
Fréttir úr starfi í desember 2023