Search

Frístundaheimili Árborgar notast við skráningarkerfið Vala. Þar er hægt að sækja um vistun í frístund. Inni á foreldraaðgangi Völu er hægt að breyta vistunartíma, skrá tómstundir barna og fleira.
Sveitarfélagið Árborg veitir foreldrum/forráðamönnum barna á aldrinum 5 - 17 ára, með lögheimili í Árborg, frístundastyrk vegna þátttöku í skipulögðu íþrótta- og frístundastarfi. Árið 2023 er styrkurinn 45.000 krónur á hvert barn. Hagnýtt Heimilt er að ráðstafa frístundastyrknum hvenær sem er á árinu (til 31.desember) óháð fjölda greina/námskeiða. Markmið og tilgangur Frístundastyksins er að öll börn í Árborg, 5 - 17 ára, geti tekið þátt í uppbyggilegu frístundastarfi óháð efnahag eða félagslegum aðstæðum. Öll ráðstöfun frístundastyrkja hjá Sveitarfélaginu Árborg er…
Frístundabíllinn ekur alla  virka daga þar á meðal merkta frídaga í grunnskólum líkt og vetrarfrí eða starfsdaga og hefur það hlutverk að keyra börn frá frístundaheimilum og skóla í íþrótta- og frístundastarf innan sveitarfélagsins. Öll börn geta nýtt sér frístundabílinn og ekki er innheimt neitt gjald í bílinn. Tímatafla Vallaskóli - Brottför13:1013:3414:0714:4015:1115:41IÐA/Selfossvöllur - Brottför14:4215:1315:43Stekkjaskóli - Brottför13:4114:1414:4915:1915:50Sunnulækjarskóli - Brottför13:1613:4714:1914:5515:2515:55IÐA/Selfossvöllur - Brottför13:2113:5214:2415:30Fossheiði/…
Sækja um Viðburðir Sjá alla viðburði Frístundaheimilið Bifröst er frístundaheimili fyrir börn í 1.-4. bekk í Vallaskóla sem hefur starfað síðan í september árið 1994. Bifröst hefur aðstöðu í tveimur húsnæðum, annars vegar við Tryggvagötu 23b (Bifröst) undir starf 1.- og 2. bekkjar, og hinsvegar í Útistofu 1 í Vallaskóla við Sólvelli 2 (Ásgarður) þar sem starf 3…
Viðburðir Sjá alla viðburði Frístundaheimilið Hólar er frístundaheimili fyrir börn í 1.- 4. bekk í Sunnulækjarkóla á Selfossi sem hefur starfað síðan árið 2008. Lesa meira Fréttasafn Image 30.
Viðburðir Sjá alla viðburði Frístundaheimilið Bjarkarból er starfrækt fyrir yngsta stig Stekkjaskóla. Frístundaheimilið opnar kl. 13:10 alla virka daga og er opið til kl. 16:15. Lesa meira Fréttasafn Image…
Viðburðir Sjá alla viðburði Frístundaheimilið Stjörnusteinar er frístundaheimili fyrir börn í 1.- 4. bekk í Barnaskólanum á Eyrarbakka á Stokkseyri sem hefur starfað síðan árið 1997. Stjörnusteinar hafa aðstöðu sína í gamla skólahúsnæðinu á Stokkseyri við Stjörnusteina 2 og er þar pláss fyrir 35 börn. Lesa meira Fréttasafn…
Fusce imperdiet euismod ante at posuere. Sed sit amet dui laoreet, eleifend purus ac, imperdiet nulla. Mauris tristique pellentesque tristique. Ut congue rhoncus enim hendrerit congue. Vivamus varius quam nec neque vestibulum, et venenatis orci cursus. In malesuada ante ut magna feugiat, et mollis libero convallis. Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Proin tempus eget augue id viverra. Nam vestibulum metus nec nunc iaculis porttitor. Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Mauris dignissim dapibus justo, non egestas nisi fringilla vel. Fusce…
Ut congue rhoncus enim hendrerit congue. Vivamus varius quam nec neque vestibulum, et venenatis orci cursus. In malesuada ante ut magna feugiat, et mollis libero convallis. Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Proin tempus eget augue id viverra. Nam vestibulum metus nec nunc iaculis porttitor. Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Mauris dignissim dapibus justo, non egestas nisi fringilla vel. Fusce vitae tortor suscipit, imperdiet elit non, feugiat erat. Integer eleifend vulputate imperdiet.
Kópurinn er frístundaklúbbur ætlaður nemendum á sérnámsbraut Fjölbrautaskóla Suðurlands og hefur starfað síðan haustið 2019. Megináhersla er lögð á að skapa öruggt umhverfi þar sem ungmenni geta hisst og tekið þátt í öflugu frístundastarfi með það að markmiði að efla félagsþroska og félagsfærni. Almennar upplýsingar Fréttasafn Image…