Search

Nafn Skóli Bekkur Adríana Dís Sigurjónsdóttir Sunnulækjarskóli 9. bekkur Alexander Máni Hlynson Vallaskóli 8. bekkur Alexander Þórðarson Sunnulækjarskóli 8. bekkur Alexander Torfi Sigurðsson Sunnulækjarskóli 8. bekkur Aníta Sif Víðisdóttir Sunnulækjarskóli 9. bekkur Arna Steinarsdóttir Sunnulækjarskóli 10. bekkur Aþena Rós Thomsen BES 9. bekkur Auðunn logi valdimarsson Sunnulækjarskóli 8. bekkur Baltasar Karlsson Sunnulækjarskóli 8.bekkur Benjamin Arnar Ágústsson Vallaskóli 10.bekkur Björgvin Gunnar Héðinsson Sunnulækjarskóli 8.…
USSS (undankeppni söngkepnni Samfés á Suðurlandi) var haldin síðastliðinn föstudag í ráðhúsinu í Þorlákshöfn. Alls voru níu félagsmiðstöðvar frá Suðurlandi sem tóku þátt í söngkepninni og kepptu fulltrúar félagsmiðstöðva um þrjú sæti í úrslitakeppni Samfés sem fer fram í maí. Félagsmiðstöin Zelsíuz lét sig ekki vanta og voru 65 ungmenni ásamt 5 starfsmönnum sem mættu. Það var hljómsveitin Dýrð sem keppti fyrir hönd Zelsíuz þetta árið. Hildur Hermannsdóttur söng og spilaði á kassagítar, Fannar Þór á hljómborði, Björgvin Svan og Hrafnar Jökull á rafmagsgítar og söng, Jökull…
Í mars var mikið um útiveru hjá okkur. Þegar veðrið var gott fóru börnin út og krítuðu listaverk á skólalóðina. Fótboltinn var afar vinsæll hjá börnunum, enda erum við svo heppin að vera með stóran fótboltavöll sem nýtist vel. Einnig fórum við í skemmtilega leiki eins og pógó, stórfiskaleik og “hvað er klukkan gamli úlfur?”. Þegar veðrið var að stríða okkur fengu börnin að leika sér í hreyfisalnum. Við vorum líka dugleg að lesa bækur og hlusta á sögur í kósíhorninu okkar. Fimmtudagurinn 21. mars var alþjóðlegur dagur Downs heilkennis og þá klæddumst við…
Margir þekkja vináttuverkefni Barnaheilla og bangsann Blæ, en Bjarkarból er Vináttu frístundaheimili og viljum við því leggja áherslu á að innleiða Blæ í starfið okkar. Vinátta byggir á rannsóknum á einelti og ákveðinni hugmyndafræði og gildum. Markmið verkefnisins er að fyrirbyggja einelti með því að móta góðan skólabrag, ásamt því að efla samskipti og félagsfærni. Lögð er sérstök áhersla á að ná til þeirra barna og fullorðinna sem verða vitni að einelti og hvetja þau til að bregðast við. Gert er ráð fyrir að þátttakendur tileinki sér þessi grunngildi við vinnu og í samskiptum…
Zelsíuz fékk takmarkaðan miðafjölda og fór úthlutun fram eftir mætingu og hegðun í félagsmiðstöðinni. Stjórn Samfés hefur tekið ákvörðum um að þau sem hafa verið með ofbeldismál í vetur eða í fyrra (t.d vopnaburður, hatursorðræða, hótanir, ofbeldi, agabrot og/eða lögbrot) fá ekki miða á SamFestinginn í ár. Þessi ákvörðun er tekin með það að leiðarljósi að tryggja öryggi fyrir öll sem sækja viðburðinn. Öll sem fengu miða á SamFestinginn þurfa að sækja leyfisbréf í Zelsíuz, hægt er að koma á kvöldvakt mánudaginn 15. apríl. Hægt er að borga og skila leyfisbréfi í síðasta lagi…
Fatamarkaður á vegum Pakkhússins verður haldinn laugardaginn 20. apríl í Pakkhúsinu við Austurveg 2a frá kl. 12:00-16:00! Þetta er gott tækifæri til að fara í gegnum fataskápinn sinn og gefa gömlum fötum nýtt líf ásamt því að stuðla að sjálfbærni. Boðið verður uppá vöfflur og kaffi á meðan birgðir endast! Endilega hafið samband í gegnum facebook síðu Zelsíuz eða Pakkhússins ef þið hafið áhuga á að vera með bás, það kostar ekkert og hver og einn sér um sinn bás. Hvetjum ykkur til að kíkja við og gera góð kaup!
Fatamarkaður á vegum Pakkhússins verður haldinn laugardaginn 20. apríl í Pakkhúsinu við Austurveg 2a frá kl. 12:00-16:00! Þetta er gott tækifæri til að fara í gegnum fataskápinn sinn og gefa gömlum fötum nýtt líf ásamt því að stuðla að sjálfbærni. Boðið verður uppá vöfflur og kaffi á meðan birgðir endast! Endilega hafið samband í gegnum facebook síðu Zelsíuz eða Pakkhússins ef þið hafið áhuga á að vera með bás, það kostar ekkert og hver og einn sér um sinn bás. Hvetjum ykkur til að kíkja við og gera góð kaup!
Klúbbastarf Klúbbastarf sem hefur verið í gangi hjá okkur síðustu vikur eru hobbit klúbbur og hlaðvarpsklúbbur.Í hobbit klúbbi koma þau nokkur saman og horfa á hobbit kvikmyndirnar og ætla svo að gera verkefni út frá þeim þegar búið er að horfa á myndirnar.Ásamt því erum við með hlaðvarpsklúbb þar sem þátttakendur koma saman niðri í stúdíó herbergi sem við erum með og er umræðuefni á dagskrá. Það hefur verið mjög ánægjulegt að sjá þau taka þátt í umræðuefnum og koma sínum skoðunum á framfæri. Lagt er upp með að allir fái tækifæri á að koma með hugmyndir og skoðanir. Framundan…
Ungmennahúsið Pakkhúsið stóð fyrir fatamarkaði síðastliðinn laugardag og fékk góðar viðtökur frá íbúum Árborgar. Á fatamarkaðnum voru notuð föt seld ódýrt og fengu gamlar flíkur nýtt líf hjá nýjum eigendum. Fatmarkaðurinn er góð leið til að stuðla að sjálfbærni og verður eflaust endurtekinn aftur. Það var ánægjulegt að sjá hversu mörg mættu og þökkum við öllum kærlega fyrir komuna!
Góðan dag og gleðilegt nýtt ár! Fréttabréfið okkar verður ekki mjög langt að þessu sinni. Okkur í Eldheimum langaði að þakka kærlega fyrir seinustu mánuði. Við erum bara rúmlega þriggja mánaða frístundaheimili en finnst starfið okkar ganga vonum framar og erum mjög þakklát fyrir alla þolinmæði sem þið hafið sýnt okkur á meðan við byggjum upp frábæra starfsemi. Þetta er vissulega ævintýri að sameina 3 skóla undir einu þaki og mun aldeilis vera langhlaup en ekki spretthlaup að pússa okkur öll saman. Desember mánuður fór að miklu leyti í að skreyta og njóta saman. Í…