Search

Zelsíuz býður upp á fjölbreytt klúbbastarf fyrir 8.-10.bekk D&D klúbbur Hlutverkaspilið Dungeons and Dragons er spilað í 6-7 manna hópum sem að starfsmaður leiðir söguna. Spilað er á miðvikudögum kl 17-19 Hlekkur að facebook hóp klúbbsins er hér 8.bekkjarklúbbur Það eru tveir klúbbar fyrir 8.bekk. Bjarts og Arons klúbburinn og Hallgerðar og Weroniku klúbburinn. Klúbbarnir eru annan hvern þriðjudag kl 19:30-21:30. Hámark 15 geta verið í hverjum klúbb. Klúbbarnir gera dagsrká fyrir veturinn í samráði við starfsmenn. Hægt er að sækja um í klúbbinn hér. 9-10.…
Lýsing viðburðar
Opið hús fyrir 7.bekk úr Sunnó, Valló og BES í Zelsíuz
Varðandi tómstundaiðkun barna ykkar þá getum við sent þau héðan á tíma frístundar en vert er að benda á að þau fá ekki fylgd. Allar upplýsingar um tómstundir skráið þið inn á "nafnspjald" barnsins ykkar í Völu og bera foreldrar/forráðamenn ábyrgð á því að skráningar séu réttar. Þar setjið þið inn upphaf æfingar og við gerum svo ráð fyrir þeim tíma sem barn þarf til þess að komast á áfangastað með tilliti til æfingastaðar. Ef barnið á að nota frístundabílinn skal hakað við það. Einnig þurfum við að vera upplýst um það hvort að barnið kemur aftur til okkar eftir…
Frístundaheimilið Eldheimar Frístundaheimilið er safnfrístund fyrir börn í 3 - 4. bekk frá Vallaskóla, Sunnulækjarskóla og Stekkjarskóla. Opnunartími frá 13:00 - 16:15 (Opið er 8:00-16:15 á starfsdögum, jólafríum og páskafríum ofl.) Forstöðumaður: Eva Björk Ingadóttir. Viðburðir Sjá alla viðburði Fréttasafn 31. maí 2024…
einhver fín lýsing
Alla fimmtudaga eru hinsegin opnanir fyrir 8.-10.bekk og eldri í Árborg í samstarfi við Pakkhúsið. Markmiðið með hinseigin opnunum er að ná til unglinga og ungmenna sem tilheyra hinsegin samfélaginu, eru í hinsegin pælingum eða styðja við hinsegin samfélagið. Þau sem að mæta á opnanirnar ráða sjálf hvað er á dagskrá. Hinsegin opnanirnar eru í Valhöll, Tryggvagötu 23a, við hliðina á Sundlauginni. Opnunartímar Fimmtudagur kl. 19:30 - 21:30 Dagskrá nóvember