Kópurinn

Austurvegi 2b, 800 Selfoss
Sími:
Kópurinn er frístundaklúbbur ætlaður nemendum á sérnámsbraut Fjölbrautaskóla Suðurlands og hefur starfað síðan haustið 2019. Megináhersla er lögð á að skapa öruggt umhverfi þar sem ungmenni geta hisst og tekið þátt í öflugu frístundastarfi með það að markmiði að efla félagsþroska og félagsfærni.
Aðgangsheimild