Bjarkarból

Viðburðir

26 febrúar 2024 - 1 mars 2024
Hinsegin vika í Árborg

Forvarnarteymi Árborgar stendur fyrir Hinsegin viku í Árborg.

Frístundaheimilið Bjarkarból er starfrækt fyrir yngsta stig Stekkjaskóla. Frístundaheimilið opnar kl. 13:10 alla virka daga og er opið til kl. 16:15.

Fréttasafn

Image
5. febrúar 2024
Frístundalæsi - heilsulæsi
Í janúar lögðum við í Bjarkarbóli áherslu á samfélagslæsi. Það tókst svo vel að okkur langar einnig að taka fyrir heilsulæsi. Það er kalt í veðri og minna um útiveru en vanalega, en þá er tilvalið að hreyfa sig meira innandyra.
Image
25. janúar 2024
Fréttabréf janúar 2024
Fréttir úr starfi í janúar 2024
Image
Fjölmenning
4. janúar 2024
Frístundalæsi - Samfélagslæsi
Í janúar ætlum við í frístundaheimilinu Bjarkarbóli að hefja verkefni tengd samfélagslæsi. Við ætlum að fara af stað með ýmis klúbba og verkefni með það að markmiði að auka samfélagslæsi barnanna.
Image
20. desember 2023
Fréttabréf desember 2023
Fréttir úr starfi í desember 2023