Bjarkarból

Frístundaheimilið Bjarkarból er starfrækt fyrir yngsta stig Stekkjaskóla. Frístundaheimilið opnar kl. 13:10 alla virka daga og er opið til kl. 16:15.

Fréttasafn

Image
30. maí 2024
Fréttabréf maí 2024
Fréttir úr starfi í maí 2024.
Image
28. maí 2024
Sumarfrístund í Bjarkarbóli
Nú styttist í sumrið og gott er að fara að huga að því að skrá börnin í sumarfrístund.
Image
30. apríl 2024
Fréttabréf apríl 2024
Fréttir úr starfi í apríl 2024.
Image
9. apríl 2024
Vináttuverkefni Barnaheilla
Margir þekkja vináttuverkefni Barnaheilla og bangsann Blæ, en Bjarkarból er Vináttu frístundaheimili og viljum við því leggja áherslu á að innleiða Blæ í starfið okkar.