Frístundamiðstöð Árborgar
Frístundamiðstöð Árborgar heldur utan um allar stofnanir á vegum frístundaþjónustu sveitarfélagsins: frístundaheimili, frístundaklúbbar, félagsmiðstöð, ungmennahús og ýmis önnur verkefni.
Image
Image
Fréttasafn
Image
14. október 2024
Forvarnardagur Árborgar
Zelsíuz tók þátt í forvarnardegi Árborgar sem var haldinn miðvikudaginn 2. október.
Image
14. október 2024
Landsmót Samfés 2024
Zelsíuz tók þátt í Landsmóti Samfés helgina 4. - 6. október.