Search
Opnunartími
Kvöldkópurinn er opinn annað hvert mánudagskvöld frá kl 19:00 - 20:30
Starfsemi
Kvöldkópurinn er fyrir fólk með fatlanir á aldrinum 16-25 ára og fer starfsemin fram í Frístundaklúbbnum Kópnum. Dagskrá er unnin í samstarfi við notendur.
Umsóknir í Frístundaklúbbinn Klettinn fara fram í gegnum tölvupóst kletturinn@arborg.is
Um gjaldskrá
Document
Kópurinn dagatal 2023-2024.pdf
(88.63 KB)
Starfsemi
Starfsemi í Frístundaklúbbnum Klettinum hefst kl. 13:00 alla daga að hefðbundnum skóladegi loknum og stendur yfir til kl. 16:00 á daginn.
Í Klettinum er boðið uppá einstaklingsmiðaða dagskrá ásamt klúbbastarfi sem er í umsjón starfsfólks. Markmiðið er að virkja notendur í starfinu, valdefla og styrkja félagslega. Einnig er stuðlað að vinasamböndum og virkni í frístundum á eiginn frítíma. Unnið er með áhugamál notenda sem og starfsfólks og þau notuð sem vinnutæki til að ná ofangreindum markmiðum.
Aðstaðan
Kletturinn er staðsettur í…
Image
Frístundadagatal Klettsins fyrir skólaárið 2023-2024
Starfsemi
Kópurinn er opinn virka daga frá kl. 12:45 - 16:00. Lokað í vetrarfríi. Boðið er upp á lengda viðveru í desember og í maí, nánari upplýsingar má nálgast hjá forstöðumanni.
Í Kópnum er einstaklingsmiðuð dagskrá og einnig klúbbastarf sem er í umsjón starfsmanna og notenda. Markmiðið er að virkja notendur í starfinu, valdefla og styrkja félagslega. Einnig að stuðla að vinasamböndum og virkni í frístundum á eigin frítíma. Unnið er með áhugamál notenda sem og starfsmanna og þau notuð sem vinnutæki til að ná þessum markmiðum.
Sem dæmi um klúbbastarf er Kvikmyndaklúbbur,…
Hér er frístundadagatal Kópsins fyrir skólaárið 23-24
Selurinn er félagsmiðstöð fyrir fólk með fatlanir á Suðurlandi. Dagskrá er unnin í samstarfi við notendur og er gefin út mánaðarlega. Megináhersla er að skapa gott og öruggt umhverfi þar sem notendur geta komið saman og þekið þátt í öflugu félagsmiðstöðvarstarfi með það að markmiði að efla félagsfærni og virkni.
Almennar upplýsingar
Fréttasafn
Image…