Search
Frjálsíþróttaæfingar veturinn 2024-2025
Hópur 1: Fædd 2017 – 2019 (Verð fyrir allan veturinn er 59 000kr)
Mánudaga kl. 16 - 17 í Selfosshöllinni
Miðvikudaga kl 16 - 17 í Selfosshöllinni
Þjálfari: Hildur Helga Einarsdóttir , s:868-1576. Æfingar hefjast mánudaginn 4.september kl 16.
Hópur 2: Fædd 2015 – 2016 (Verð fyrir allan veturinn er 70 000kr)
Mánudaga kl. 16 - 17 í Selfosshöllinni
Miðvikudaga kl 16 – 17 í Selfosshöllinni
Fimmtudaga kl 16:30-17:30 í Selfosshöllinni
Þjálfari: Hildur Helga Einarsdóttir, s:868-1576. Æfingar hefjast mánudaginn 4.september kl 16.
Hópur 3: Fædd 2013-2014…
Frístundabíllinn ekur alla virka daga þar á meðal merkta frídaga í grunnskólum líkt og vetrarfrí eða starfsdaga og hefur það hlutverk að keyra börn frá frístundaheimilum og skóla í íþrótta- og frístundastarf innan sveitarfélagsins. Öll börn geta nýtt sér frístundabílinn og ekki er innheimt neitt gjald í bílinn.
Tímatafla
Vallaskóli - Brottför13:1013:3414:0714:4015:1115:41IÐA/Selfossvöllur - Brottför14:4215:1315:43Stekkjaskóli - Brottför13:4114:1414:4915:1915:50Sunnulækjarskóli - Brottför13:1613:4714:1914:5515:2515:55IÐA/Selfossvöllur - Brottför13:2113:5214:2415:30Fossheiði/…
Sunddeild umf. Selfoss býður upp á æfingar fyrir alla aldurshópa:
Æfingar fyrir börn og unglinga frá 7 ára aldri eru sem hér segir:
Æfingarnar hjá koparhópi verða á mánudögum og miðvikudögum:
Þjálfari Guðbjörg Hrefna Bjarnadóttir
7 ára fædd 2017 kl 13:45-14:30
8 ára fædd 2016 kl 14:30-15:15
9 ára, fædd 2015 (2014 velkomin) kl 15:15-16:00
Bronshópur fyrir iðkendur 10-12 ára (2012-2014)
Þjálfari: Magnús Tryggvason
Mánudaga kl. 15:15-16:30
Miðvikudaga kl. 15:15-16:30
Föstudaga kl. 16:00-17:15 / Laugardaga 9:30-10:30
Silfurhópur fyrir iðkendur 12-14 ára (2010-2012)
Þjálfari: Magnús Tryggvason…
Leikfélag Selfoss verður að venju með námskeið fyrir börn og unglinga í leiklist. Unnið verður með framkomu, tjáningu, sjálfsöryggi á sviði, samvinnu og almenna jákvæðni í garð leiklistar. Farið verður í ýmiskonar leiklistaræfingar og spuna og unnið að eflingu sjálfstrausts, gleði og jákvæðni. Að þessu sinni verður boðið upp á sjö leikhúsnámskeið fyrir aldurshópinn 7–14 ára (fædd 2011-2018).
Verð er 15.000 kr., innifalið er síðdegissnarl.
Skráningar í netfangið sumarnamskeid@leikfelagselfoss.is
Með skráningu þarf að fylgja:
•Nafn og kennitala nemanda
•Nafn og símanúmer forráðamanns
•Ef…
Nafn Skóli Bekkur
Adríana Dís Sigurjónsdóttir Sunnulækjarskóli 9. bekkur
Alexander Máni Hlynson Vallaskóli 8. bekkur
Alexander Þórðarson Sunnulækjarskóli 8. bekkur
Alexander Torfi Sigurðsson Sunnulækjarskóli 8. bekkur
Aníta Sif Víðisdóttir Sunnulækjarskóli 9. bekkur
Arna Steinarsdóttir Sunnulækjarskóli 10. bekkur
Aþena Rós Thomsen BES 9. bekkur
Auðunn logi valdimarsson Sunnulækjarskóli 8. bekkur
Baltasar Karlsson Sunnulækjarskóli 8.bekkur
Benjamin Arnar Ágústsson Vallaskóli 10.bekkur
Björgvin Gunnar Héðinsson Sunnulækjarskóli 8.…
Sumarfrístundarnámskeið Eldheima eru í boði í 6 vikur í sumar og er hver vika fyrir sig með visst þema.
Fyrsta námskeiðið hefst þann 10. júní n.k. Hver vika verður skipulögð fyrir sig og mun plan fyrir komandi viku ávallt koma inn vikunni áður í tölvupósti til foreldra barna sem eru skráð svo hægt verði að sjá gróft plan á komandi viku.Það verður mikil útivera í sumar og er því mikilvægt fyrir foreldra og forráðamenn að skoða plan vikunnar svo börnin mæti ávallt með föt eftir veðri og sundföt þegar á því þarf að halda. Börnin þurfa að hafa með sér 3 skammta af nesti alla daga,…
Við bjóðum upp á dans- og leikjanámskeið annars vegar og hinsvegar stutt þriggja vikna seinnipartsnámskeið 2x í viku.
Í júní bjóðum við upp á dans- og leikjanámskeið fyrir 7-9 ára og 10-12 ára.
Hvert námskeið er byggt upp eftirfarandi:
- 1x60 mínútna jazzballetttíma
- Stutt pása á milli
- 1x30 mínútna leikjatíma þar sem unnið er með leiklistarleiki í bland við aðra hefðbundnari leiki
- Stutt pása á milli
- 1x60 mínútna Söngur og dans / Skapandi dans (fer eftir námskeiðum)
Þriggja vikna sumarnámskeið fyrir börn á aldrinum 4-13 ára þar sem allir eru velkomnir sama hvort þeir hafi æft dans áður…
Opnað verður fyrir skráningu í Sumarfrístund fimmtudaginn 1. maí kl. 12:00
Sumarfrístund er opin 10.júní - 11. júlí. Sumarfrístund lokar svo í 4 vikur. Lokunin stendur frá 11.júlí og opnar aftur mánudaginn 11.ágúst. Þá verða námskeið í boði til 22. ágúst.
Athugið að fyrstu 5 vikurnar eru í boði fyrir börn fædd 2017 og 2018. Eftir sumarfrí eru námskeiðin í boði fyrir börn fædd 2016-2018. Aðlögunarnámskeið fyrir verðandi 1. bekk verður auglýst síðar.
Sumarfrístund er opin frá kl 9:00-16:00 mánudaga til fimmtudaga, en á föstudögum lokar sumarfrístund kl. 14:00 vegna…
Barna- og unglingaæfingar GOS 2025Æfingar byrja 2.des 2024 til 26.sept 2025Útiæfingar frá og með 5.maíHópur 2Stelpur og strákar 13 ára og yngri (á árinu 2025)49.900 kr.Árgjald í Golfklúbbi Selfoss er innifalið í æfingagjöldum.Mánudaga og miðvikudaga kl. 17:00 – 18:00Þjálfari: Arnór Ingi HlíðdalHópur 3Strákar og stelpur 14 -18 ára (á árinu 2025)49.900 kr.Árgjald í Golfklúbbi Selfoss er innifalið í æfingagjöldum.Mánudaga og miðvikudaga kl. 18:00 – 18:50Þjálfari: Arnór Ingi HlíðdalHópur 4 StúlknahópurStelpur 9 – 15 ára (á árinu 2025)49.900 kr.Árgjald í Golfklúbbi Selfoss er innifalið í…
Fjölskylduskátar
Fjölskylduskátar eru nýjung í skátastarfi Fossbúa, ætluð fjölskyldum barna undir 10 ára aldri. Yfirskrift fjölskylduskáta er ævintýri, náttúra og samvera. Fullorðnir og börn eiga samverustundir í náttúrunni með það markmið að styrkja fjölskyldutengsl og efla sjálfstæði barnanna. Foreldrar og aðrir fjölskyldumeðlimir taka virkan þátt í dagskrá hvers fundar og leysa fjölbreytt verkefni af hendi sem fjölskylda. Dagskráin er miðuð út frá getu barna á aldrinum 3-9 ára en eldri og yngri systkini eru velkomin með.
Tveir fundir eru í mánuði kl. 10:30-12:00 og byrja í Glaðheimum,…