Search
Frjálsíþróttaæfingar veturinn 2024-2025
Hópur 1: Fædd 2017 – 2019 (Verð fyrir allan veturinn er 59 000kr)
Mánudaga kl. 16 - 17 í Selfosshöllinni
Miðvikudaga kl 16 - 17 í Selfosshöllinni
Þjálfari: Hildur Helga Einarsdóttir , s:868-1576. Æfingar hefjast mánudaginn 4.september kl 16.
Hópur 2: Fædd 2015 – 2016 (Verð fyrir allan veturinn er 70 000kr)
Mánudaga kl. 16 - 17 í Selfosshöllinni
Miðvikudaga kl 16 – 17 í Selfosshöllinni
Fimmtudaga kl 16:30-17:30 í Selfosshöllinni
Þjálfari: Hildur Helga Einarsdóttir, s:868-1576. Æfingar hefjast mánudaginn 4.september kl 16.
Hópur 3: Fædd 2013-2014…
Frístundabíllinn ekur alla virka daga þar á meðal merkta frídaga í grunnskólum líkt og vetrarfrí eða starfsdaga og hefur það hlutverk að keyra börn frá frístundaheimilum og skóla í íþrótta- og frístundastarf innan sveitarfélagsins. Öll börn geta nýtt sér frístundabílinn og ekki er innheimt neitt gjald í bílinn.
Tímatafla
Vallaskóli - Brottför13:1013:3414:0714:4015:1115:41IÐA/Selfossvöllur - Brottför14:4215:1315:43Stekkjaskóli - Brottför13:4114:1414:4915:1915:50Sunnulækjarskóli - Brottför13:1613:4714:1914:5515:2515:55IÐA/Selfossvöllur - Brottför13:2113:5214:2415:30Fossheiði/…
Sunddeild umf. Selfoss býður upp á æfingar fyrir alla aldurshópa:
Æfingar fyrir börn og unglinga frá 7 ára aldri eru sem hér segir:
Æfingarnar hjá koparhópi verða á mánudögum og miðvikudögum:
Þjálfari Guðbjörg Hrefna Bjarnadóttir
7 ára fædd 2017 kl 13:45-14:30
8 ára fædd 2016 kl 14:30-15:15
9 ára, fædd 2015 (2014 velkomin) kl 15:15-16:00
Bronshópur fyrir iðkendur 10-12 ára (2012-2014)
Þjálfari: Magnús Tryggvason
Mánudaga kl. 15:15-16:30
Miðvikudaga kl. 15:15-16:30
Föstudaga kl. 16:00-17:15 / Laugardaga 9:30-10:30
Silfurhópur fyrir iðkendur 12-14 ára (2010-2012)
Þjálfari: Magnús Tryggvason…
Nafn Skóli Bekkur
Adríana Dís Sigurjónsdóttir Sunnulækjarskóli 9. bekkur
Alexander Máni Hlynson Vallaskóli 8. bekkur
Alexander Þórðarson Sunnulækjarskóli 8. bekkur
Alexander Torfi Sigurðsson Sunnulækjarskóli 8. bekkur
Aníta Sif Víðisdóttir Sunnulækjarskóli 9. bekkur
Arna Steinarsdóttir Sunnulækjarskóli 10. bekkur
Aþena Rós Thomsen BES 9. bekkur
Auðunn logi valdimarsson Sunnulækjarskóli 8. bekkur
Baltasar Karlsson Sunnulækjarskóli 8.bekkur
Benjamin Arnar Ágústsson Vallaskóli 10.bekkur
Björgvin Gunnar Héðinsson Sunnulækjarskóli 8.…
Sumarfrístundarnámskeið Eldheima eru í boði í 6 vikur í sumar og er hver vika fyrir sig með visst þema.
Fyrsta námskeiðið hefst þann 10. júní n.k. Hver vika verður skipulögð fyrir sig og mun plan fyrir komandi viku ávallt koma inn vikunni áður í tölvupósti til foreldra barna sem eru skráð svo hægt verði að sjá gróft plan á komandi viku.Það verður mikil útivera í sumar og er því mikilvægt fyrir foreldra og forráðamenn að skoða plan vikunnar svo börnin mæti ávallt með föt eftir veðri og sundföt þegar á því þarf að halda. Börnin þurfa að hafa með sér 3 skammta af nesti alla daga,…
Fjölskylduskátar
Fjölskylduskátar eru nýjung í skátastarfi Fossbúa, ætluð fjölskyldum barna undir 10 ára aldri. Yfirskrift fjölskylduskáta er ævintýri, náttúra og samvera. Fullorðnir og börn eiga samverustundir í náttúrunni með það markmið að styrkja fjölskyldutengsl og efla sjálfstæði barnanna. Foreldrar og aðrir fjölskyldumeðlimir taka virkan þátt í dagskrá hvers fundar og leysa fjölbreytt verkefni af hendi sem fjölskylda. Dagskráin er miðuð út frá getu barna á aldrinum 3-9 ára en eldri og yngri systkini eru velkomin með.
Tveir fundir eru í mánuði kl. 10:30-12:00 og byrja í Glaðheimum,…
Æfingar fyrir byrjendur - vetur 2024-2025 í Íþróttahúsi Vallaskóla (sept - maí):
þriðjudagar 15:00 - 16:00
fimmtudagar 17:15 - 18:15
Aldursskipting er almennt 8-14 ára í byrjendahópnum í borðtennis, en samt ætlað fyrir alla aldurshópa. Góð blanda af léttum borðtennisæfingum og frjálsum leik. Lánsspaðar í boði sem og kúlur. Mæta í íþróttafötum og íþróttaskóm.
Æfingar fyrir lengra komna (ekki byrjendur) - vetur 2024-2025 í Stekkjaskóla (sept - maí):
mánudagar klukkan 16:00 - 18:00
þriðjudagar klukkan 16:30 - 18:30
fimmtudagar klukkan 15:00 - 17:00
Aldursskipting er almennt 12-18 ára í lengra…
Nú styttist í sumrið og við hér í Bjarkarbóli viljum minna á sumarfrístundina. Hér fyrir ofan má sjá hvernig vikurnar eru settar upp hjá okkur.
Sumarfrístund hefst 10. júní og verður til og með 12. júlí. Við lokum svo í 4 vikur og hefjum starfsemi aftur þann 12. ágúst.
Athugið að aðlögunarvikan 12-21. ágúst er aðeins fyrir börn fædd 2018. Börn fædd 2016 og 2017 þarf að skrá í leikjaviku í safnfrístundinni Eldheimum.
Fyrirkomulagið
Sumarfrístund verður opin frá kl. 9:00-16:15 mánudaga til fimmtudaga en hægt er að greiða fyrir viðbótarstund frá kl. 8:00 - 9:00.
Á…
Zelsíuz býður upp á fjölbreytt klúbbastarf fyrir 8.-10.bekk
D&D klúbbur
Hlutverkaspilið Dungeons and Dragons er spilað í 6-7 manna hópum sem að starfsmaður leiðir söguna. Spilað er á miðvikudögum kl 17-19
Hlekkur að facebook hóp klúbbsins er hér
8.bekkjarklúbbur
Það eru tveir klúbbar fyrir 8.bekk. Bjarts og Arons klúbburinn og Hallgerðar og Weroniku klúbburinn. Klúbbarnir eru annan hvern þriðjudag kl 19:30-21:30. Hámark 15 geta verið í hverjum klúbb. Klúbbarnir gera dagsrká fyrir veturinn í samráði við starfsmenn. Hægt er að sækja um í klúbbinn hér.
9-10.…
Í Árborg eru fjórir frístundaklúbbar með starfsemi fyrir mismunandi hópa. Frístundaklúbburinn Kópurinn sem ætlaður er nemendum á sérnámsbraut Fjölbrautaskóla Suðurlands, Frístundaklúbburinn Kletturinn sem ætlaður er grunnskólanemendum í 5.-10. bekk með fjölþættan vanda og Frístundaklúbburinn Kotið sem ætlaður er grunnskólanemendum í 5.-10. bekk sem eru með fatlanir.
Opnunartími
Opnunartímar frístundaklúbbana eru eftirfarandi:
Kotið er opið virka daga kl. 13:00 -16:15. Lokað í haust- og vetrarfríi.
Kletturinn er opinn virka daga kl. 13:00 - 16:00. Opið á…