Search
Frístundabíllinn ekur alla virka daga þar á meðal merkta frídaga í grunnskólum líkt og vetrarfrí eða starfsdaga og hefur það hlutverk að keyra börn frá frístundaheimilum og skóla í íþrótta- og frístundastarf innan sveitarfélagsins. Öll börn geta nýtt sér frístundabílinn og ekki er innheimt neitt gjald í bílinn.
Tímatafla
Vallaskóli - Brottför13:1013:3414:0714:4015:1115:41IÐA/Selfossvöllur - Brottför14:4215:1315:43Stekkjaskóli - Brottför13:4114:1414:4915:1915:50Sunnulækjarskóli - Brottför13:1613:4714:1914:5515:2515:55IÐA/Selfossvöllur - Brottför13:2113:5214:2415:30Fossheiði/…
Frjálsíþróttaæfingar veturinn 2024-2025
Hópur 1: Fædd 2017 – 2019 (Verð fyrir allan veturinn er 59 000kr)
Mánudaga kl. 16 - 17 í Selfosshöllinni
Miðvikudaga kl 16 - 17 í Selfosshöllinni
Þjálfari: Hildur Helga Einarsdóttir , s:868-1576. Æfingar hefjast mánudaginn 4.september kl 16.
Hópur 2: Fædd 2015 – 2016 (Verð fyrir allan veturinn er 70 000kr)
Mánudaga kl. 16 - 17 í Selfosshöllinni
Miðvikudaga kl 16 – 17 í Selfosshöllinni
Fimmtudaga kl 16:30-17:30 í Selfosshöllinni
Þjálfari: Hildur Helga Einarsdóttir, s:868-1576. Æfingar hefjast mánudaginn 4.september kl 16.
Hópur 3: Fædd 2013-2014…
Kæru foreldrar og forráðamenn barna í 3.-4. bekk
Nú er komið að fréttabréfi Eldheima fyrir febrúarmánuð
Lengd viðvera 1. - 2. febrúar
Febrúarmánuður hófst á lengdri viðveru dagana 1. og 2. febrúar. Þá daga var farið í skemmtilega leiki og borðaður góður matur.
Regnbogavika Árborgar
Regnbogavika Árborgar, sem stendur yfir núna síðustu vikuna í mánuðinum,fór mjög vel fram. Við hengdum upp fallega regnboga fánann og krakkarnir eru búnir að fá að skreyta gluggana sem og rýmin sem við höfum með regnbogalituðum myndum sem þau hafa litað. Þeir krakkar sem vildu gátu teiknað…
Sumarfrístundarnámskeið Eldheima eru í boði í 6 vikur í sumar og er hver vika fyrir sig með visst þema.
Fyrsta námskeiðið hefst þann 10. júní n.k. Hver vika verður skipulögð fyrir sig og mun plan fyrir komandi viku ávallt koma inn vikunni áður í tölvupósti til foreldra barna sem eru skráð svo hægt verði að sjá gróft plan á komandi viku.Það verður mikil útivera í sumar og er því mikilvægt fyrir foreldra og forráðamenn að skoða plan vikunnar svo börnin mæti ávallt með föt eftir veðri og sundföt þegar á því þarf að halda. Börnin þurfa að hafa með sér 3 skammta af nesti alla daga,…
Sunddeild umf. Selfoss býður upp á æfingar fyrir alla aldurshópa:
Æfingar fyrir börn og unglinga frá 7 ára aldri eru sem hér segir:
Æfingarnar hjá koparhópi verða á mánudögum og miðvikudögum:
Þjálfari Guðbjörg Hrefna Bjarnadóttir
7 ára fædd 2017 kl 13:45-14:30
8 ára fædd 2016 kl 14:30-15:15
9 ára, fædd 2015 (2014 velkomin) kl 15:15-16:00
Bronshópur fyrir iðkendur 10-12 ára (2012-2014)
Þjálfari: Magnús Tryggvason
Mánudaga kl. 15:15-16:30
Miðvikudaga kl. 15:15-16:30
Föstudaga kl. 16:00-17:15 / Laugardaga 9:30-10:30
Silfurhópur fyrir iðkendur 12-14 ára (2010-2012)
Þjálfari: Magnús Tryggvason…
Listasmiðjan
Listasmiðjan okkar er opin þrisvar sinnum í viku og þar eru alltaf ýmis skemmtileg verkefni í boði. Það vinsælasta þennan mánuðinn var brúðugerð. Þá útbjuggu börnin brúður og settu upp glæsilegar brúðuleiksýningar fyrir okkur.
Útivera
Það hefur verið mikið um útiveru þennan mánuð og oft eru öll börnin úti ásamt öllu starfsfólkinu. Viljum við því minna á að hægt er að hringja í síma 848-8620 ef þið fáið ekki svar hjá 1 & 2 bekk.
Umsóknir fyrir næsta skólaár
Búið er að opna fyrir umsóknir í frístund fyrir skólaárið 2024-2025.…
Nú styttist í sumrið og við hér í Bjarkarbóli viljum minna á sumarfrístundina. Hér fyrir ofan má sjá hvernig vikurnar eru settar upp hjá okkur.
Sumarfrístund hefst 10. júní og verður til og með 12. júlí. Við lokum svo í 4 vikur og hefjum starfsemi aftur þann 12. ágúst.
Athugið að aðlögunarvikan 12-21. ágúst er aðeins fyrir börn fædd 2018. Börn fædd 2016 og 2017 þarf að skrá í leikjaviku í safnfrístundinni Eldheimum.
Fyrirkomulagið
Sumarfrístund verður opin frá kl. 9:00-16:15 mánudaga til fimmtudaga en hægt er að greiða fyrir viðbótarstund frá kl. 8:00 - 9:00.
Á…
Sæl kæru foreldrar/forráðamenn barna í 1.-4.bekk og gleðilegt 2023!
Þá er það fyrsta fréttabréf ársins. Vonandi höfðu allir það gott yfir hátíðarnar. Í janúar fórum við rólega af stað en erum þó auðvitað byrjuð aftur með smiðjur og klúbbastarfsemi.
Þann 2.janúar var starfsdagur hjá starfsfólki Bifrastar ásamt öðrum frístundaheimilum, frístundaklúbbum og félagsmiðstöðinni. Þar sat starfsfólk skyndihjálparnámskeið og tók þátt í margskonar smiðjum til að læra nýjar og skemmtilegar leiðir til að efla starfið okkar hérna í Bifröst.Hluti af starfsmannahóp Bifrastar tók þátt í Hinu…
Markmiðið er að valdefla og styðja við mæður á fjölbreyttan hátt svo þær eigi auðveldara með að taka stjórn á eigin lífi og standa með sjálfri sér. Við fáum til okkar fræðslu frá ýmsum fagaðilum, svo sem sjúkraþjálfara, félagsráðgjafa, hjúkrunarfræðingi, námsráðgjafa, doktor í geðvísindum ásamt fleiri góðum gestum. Hópurinn hittist á föstudögum einu sinni í viku í sex vikur kl. 09:30-11:30. Fyrsti hittingur er föstudaginn 26.janúar.
Fræðslan fer fram í Pakkhúsinu, þar er góð aðstaða fyrir ungabörn og mæður þeirra til að eiga notalega stund saman í rólegu umhverfi. Boðið verður…
Æfingar fyrir byrjendur - vetur 2024-2025 í Íþróttahúsi Vallaskóla (sept - maí):
þriðjudagar 15:00 - 16:00
fimmtudagar 17:15 - 18:15
Aldursskipting er almennt 8-14 ára í byrjendahópnum í borðtennis, en samt ætlað fyrir alla aldurshópa. Góð blanda af léttum borðtennisæfingum og frjálsum leik. Lánsspaðar í boði sem og kúlur. Mæta í íþróttafötum og íþróttaskóm.
Æfingar fyrir lengra komna (ekki byrjendur) - vetur 2024-2025 í Stekkjaskóla (sept - maí):
mánudagar klukkan 16:00 - 18:00
þriðjudagar klukkan 16:30 - 18:30
fimmtudagar klukkan 15:00 - 17:00
Aldursskipting er almennt 12-18 ára í lengra…