Frístundamiðstöð Árborgar

Frístundamiðstöð Árborgar heldur utan um allar stofnanir á vegum frístundaþjónustu sveitarfélagsins: frístundaheimili, frístundaklúbbar, félagsmiðstöð, ungmennahús og ýmis önnur verkefni.

Fréttasafn

Image
27. ágúst 2025
Flakkandi Zelsíuz heppnaðist vel í sumar
Starfsfólk Zelsíuz hitti mörg ungmenni í sumar, buðu upp á kvölddagskrá og viðveru á bæjarhátíðum.
Image
30. apríl 2025
Skráning fyrir næsta haust - Frístundaheimilið Bjarkarból
Í haust munu börn í 3. og 4. bekk sameinast frístundaheimilum Árborgar á ný. Við í Bjarkarbóli verðum því með starf fyrir 1-4. bekk næsta haust.
Image
30. apríl 2025
Sumarfrístund í Bjarkarbóli
Nú styttist í sumrið og gott er að huga að skráningu á sumarnámskeið.
Image
23. apríl 2025
Fréttabréf mars 2025
Fréttir úr starfi í mars 2025.