Lýsing
              USSS - Undankeppni Söngkeppni Samfés á Suðurlandi verður haldin í Þorláksföfn, föstudaginn 15.mars. Hildur Hermannsdóttir ásamt Ragnari, Björgvini, Hrafnari og Jökli taka þátt í keppninni fyrir hönd Zelsíuz. Við munum fara með um 60 unglinga á viðburðinn.
Staðsetning:
          POINT (-21.385712 63.856071)
      Birtist hjá
  
          
      Tími:
          
    15
      
    mars
    2024
  
        18:30
  
 - 
          23:30
  
      Heimilisfang:
          Hafnarberg 1, 815 Thorlakshofn, Ísland