Frístundamiðstöð Árborgar

Frístundamiðstöð Árborgar heldur utan um allar stofnanir á vegum frístundaþjónustu sveitarfélagsins: frístundaheimili, frístundaklúbbar, félagsmiðstöð, ungmennahús og ýmis önnur verkefni.

Fréttasafn

31. maí 2024
Sumarfrístund Eldheima
Helstu upplýsingar í tengslum við sumarfrístund á tímabililnu 10.júní-21.ágúst
31. maí 2024
Maí fréttabréf Eldheima
Seinasta fréttabréf fyrir sumarfrí
31. maí 2024
Apríl fréttabréf
Allar helstu fréttir með hvað Eldheimabúar hafa brallað í apríl
31. maí 2024
Mars fréttabréf 2024
Allar helstu fréttir með hvað gekk á í mars í Eldheimum