Fréttasafn

Image
Fréttabréf mars 2022
Fréttir úr starfi í mars 2022

Kæru foreldrar og forráðamenn barna í 1.-4.bekk

Fréttabréfið að þessu sinni verður stutt og laggott en fullt af skemmtilegm myndum.

Við erum byrjuð með Voffalestur reglulega og krakkarnir hafa rosalega gaman að. Veðrið lék ekki alveg við okkur þannig við skemmtum okkur bara enn betur innandyra en núna er vor í lofti og allt í rétta átt :)

Starfsfólk Bifrastar óskar öllum krökkunum okkar og fjölskyldum þeirra gleðilega páska og minnum á að það verður lokað í Bifröst 14.-15. apríl, 18.apríl og 21.apríl.

Vonandi gleðja þessar myndir ykkur og börnin :)

Kærar kveðjur

Starfsfólk Bifrastar