Bifröst

SVG
Tryggvagötu 23, 800 Selfoss
Frístundaheimilið Bifröst er frístundaheimili fyrir börn í 1.-4. bekk í Vallaskóla sem hefur starfað síðan í september árið 1994. Bifröst hefur aðstöðu í tveimur húsnæðum, annars vegar við Tryggvagötu 23b (Bifröst) undir starf 1.- og 2. bekkjar, og hinsvegar í Útistofu 1 í Vallaskóla við Sólvelli 2 (Ásgarður) þar sem starf 3.- og 4. bekkjar fer fram.

Fréttasafn

Image
Hlaup
26. september 2023
Tómstundir
Varðandi tómstundaiðkun barna ykkar þá getum við sent þau héðan á tíma frístundar en vert er að benda á að þau fá ekki fylgd.
Image
6. febrúar 2023
Fréttabréf janúar 2023
Fréttir frá starfi í janúar 2023
Image
6. febrúar 2023
Fréttabréf desember 2022
Fréttir úr starfi í desember 2022
Image
6. febrúar 2023
Fréttabréf september 2022
Fréttir frá september 2022
Aðgangsheimild