Viðburðir
Hinseginvika Árborgar
Hinsegin vika Árborgar verður haldinn 2. -6. mars og er þetta í fjórða sinn sem hátíðin er haldinn í sveitarfélaginu. Markmiðið með vikunni er að auka fræðslu, skapa umræður og vera sýnileg. Félagsmiðstöðin Zelsíuz hefur tekið þátt í vikunni undanfarin ár og er þetta ár enginn undantekning.