Gistinótt Zelsíuz

Lýsing

Það verður gistinótt í Zelsíuz fimmtudaginn 28.desember. Fjölbreytt dagskrá verður í boði alla nóttina. Það þarf að sækja um á viðburðinn og úthlutað verður plássum.

Staðsetning:
POINT (-21.002171 63.936745)
Tími:
28 desember 2023 20:00 - 29 desember 2023 07:00
Heimilisfang:
Austurvegi 2 Selfoss 800 IS, 800 Selfoss, Ísland
Submitted by gudmunda.bergs on