Search
Æfingar fyrir byrjendur - vetur 2024-2025 í Íþróttahúsi Vallaskóla (sept - maí):
þriðjudagar 15:00 - 16:00
fimmtudagar 17:15 - 18:15
Aldursskipting er almennt 8-14 ára í byrjendahópnum í borðtennis, en samt ætlað fyrir alla aldurshópa. Góð blanda af léttum borðtennisæfingum og frjálsum leik. Lánsspaðar í boði sem og kúlur. Mæta í íþróttafötum og íþróttaskóm.
Æfingar fyrir lengra komna (ekki byrjendur) - vetur 2024-2025 í Stekkjaskóla (sept - maí):
mánudagar klukkan 16:00 - 18:00
þriðjudagar klukkan 16:30 - 18:30
fimmtudagar klukkan 15:00 - 17:00
Aldursskipting er almennt 12-18 ára í lengra…
Nú styttist í sumrið og við hér í Bjarkarbóli viljum minna á sumarfrístundina. Hér fyrir ofan má sjá hvernig vikurnar eru settar upp hjá okkur.
Sumarfrístund hefst 10. júní og verður til og með 12. júlí. Við lokum svo í 4 vikur og hefjum starfsemi aftur þann 12. ágúst.
Athugið að aðlögunarvikan 12-21. ágúst er aðeins fyrir börn fædd 2018. Börn fædd 2016 og 2017 þarf að skrá í leikjaviku í safnfrístundinni Eldheimum.
Fyrirkomulagið
Sumarfrístund verður opin frá kl. 9:00-16:15 mánudaga til fimmtudaga en hægt er að greiða fyrir viðbótarstund frá kl. 8:00 - 9:00.
Á…
Zelsíuz býður upp á fjölbreytt klúbbastarf fyrir 8.-10.bekk
D&D klúbbur
Hlutverkaspilið Dungeons and Dragons er spilað í 6-7 manna hópum sem að starfsmaður leiðir söguna. Spilað er á miðvikudögum kl 17-19
Hlekkur að facebook hóp klúbbsins er hér
8.bekkjarklúbbur
Það eru tveir klúbbar fyrir 8.bekk. Bjarts og Arons klúbburinn og Hallgerðar og Weroniku klúbburinn. Klúbbarnir eru annan hvern þriðjudag kl 19:30-21:30. Hámark 15 geta verið í hverjum klúbb. Klúbbarnir gera dagsrká fyrir veturinn í samráði við starfsmenn. Hægt er að sækja um í klúbbinn hér.
9-10.…
Í Árborg eru fjórir frístundaklúbbar með starfsemi fyrir mismunandi hópa. Frístundaklúbburinn Kópurinn sem ætlaður er nemendum á sérnámsbraut Fjölbrautaskóla Suðurlands, Frístundaklúbburinn Kletturinn sem ætlaður er grunnskólanemendum í 5.-10. bekk með fjölþættan vanda og Frístundaklúbburinn Kotið sem ætlaður er grunnskólanemendum í 5.-10. bekk sem eru með fatlanir.
Opnunartími
Opnunartímar frístundaklúbbana eru eftirfarandi:
Kotið er opið virka daga kl. 13:00 -16:15. Lokað í haust- og vetrarfríi.
Kletturinn er opinn virka daga kl. 13:00 - 16:00. Opið á…
Vetraropnunþriðjudaga: 16:30 - 19:30fimmtudaga: 16:30 - 19:30laugardaga: 11:00 - 15:00Opening hoursTuesdays: 16:30 - 19:30Thursdays: 16:30 - 19:30Saturdays: 11:00 - 15:00
Í Pakkhúsinu er klúbbastarf fyrir 16-25 ára ungmenni
Hægt er að sækja um í DogD hóp hér
D&D klúbbur
Hlutverkaspilið Dungeons and Dragons er spilað í 6-7 manna hópum sem að starfsmaður leiðir söguna.
Mánudagar: 19-21Fimmtudagar: 17-20Föstudagar: 17-20Laugardagar: 14-17Sunnudagar 14-17 og 18-21
Nóvember var mjög skemmtilegur hjá okkur og við erum byrjuð að undirbúa jólin á fullu. Börnin eru byrjuð að perla og lita alls konar jólalegt og við keyrum svo jólastemninguna á fullt í desember.
Föstudagskaffi
Þann 22. nóvember kusu börnin um föstudagskaffi og varð niðurstaðan að hafa kringlur og kakó í föstudagskaffinu 29. Nóvember. Það sló heldur betur í gegn og var gaman að sjá hvað börnin voru spennt fyrir kaffinu sem þau völdu. Næsta föstudagskaffi verður hins vegar ekki á föstudegi, en við höfum það fimmtudaginn 19. desember þar sem það er seinasti…
September mánuður var afar skemmtilegur og lærdómsríkur hér í Bjarkarbóli. Nú er starfið okkar komið á gott ról og munum við fara að setja meiri kraft í smiðjur og annað hópastarf.
Starfið okkar
Hefðbundið starf hjá okkur hefst kl 13:10 þegar skóla lýkur. Dagarnir geta verið mjög fjölbreyttir en við förum út 1-2x á dag á meðan veður leyfir og minnum við því á mikilvægi þess að börnin séu klædd eftir veðri og með aukaföt í töskunni.
Í kaffitímanum erum við með hlaðborð og reynum við að hafa fjölbreytileika yfir vikuna. Við bjóðum til dæmis upp á brauð,…
13. desember - rauður dagur í Bjarkarbóli
16. og 17. desember - brjóstsykursgerð
18. desember - Jólagluggi opnar
19. desember - opið hús frá kl 14:30-16:00
20. og 23 desember og 2. janúar - lengd viðvera
3. janúar - starfsdagur
Frístundaheimilið Bjarkarból er starfrækt fyrir yngsta stig Stekkjaskóla og hóf starfsemi sína haustið 2021. Frístundaheimilið opnar kl. 13:10 alla virka daga og er opið til kl. 16:15.
Starfsemi
Starfsemi í Frístundaheimilinu Bjarkarból hefst kl. 13:10 alla daga að hefðbundnum skóladegi loknum og stendur yfir til kl. 16:15 á daginn.
Í Bjarkarbóli er dagsskrá byggð á svokölluðu valtöflukerfi þar sem börnin velja sjálf rými til þess að leika sér í tiltekinn tíma. Börnin fá að velja sér stöð eða smiðju þrisvar yfir daginn.
Í Bjarkarbóli er farið út að leika á hverjum…