Borðtennis - æfingar vetur 2024 - 2025

Æfingar fyrir byrjendur - vetur 2024-2025 í Íþróttahúsi Vallaskóla (sept - maí):
þriðjudagar 15:00 - 16:00
fimmtudagar 17:15 - 18:15
Aldursskipting er almennt 8-14 ára í byrjendahópnum í borðtennis, en samt ætlað fyrir alla aldurshópa. Góð blanda af léttum borðtennisæfingum og frjálsum leik. Lánsspaðar í boði sem og kúlur. Mæta í íþróttafötum og íþróttaskóm.

Æfingar fyrir lengra komna (ekki byrjendur) - vetur 2024-2025 í Stekkjaskóla (sept - maí):
mánudagar klukkan 16:00 - 18:00
þriðjudagar klukkan 16:30 - 18:30
fimmtudagar klukkan 15:00 - 17:00
Aldursskipting er almennt 12-18 ára í lengra komna hópnum í borðtennis en einnig eru fullorðnir hjartanlega velkomnir. Á æfingunum er lögð áhersla á rútíneraðar borðtennisæfingar, tækniæfingar, þrekæfingar og mini-borðtenniskeppnir.

Skráning á Sportabler: abler.io/shop/umfs/bordtennis

Þjálfarar:
Ruben Illera Lopez
Stefán Birnir Sverrisson

Upplýsingar
Aldur:
8 - 9 ára
10 - 11 ára
12 - 13 ára
14 - 15 ára
16 - 18 ára
Fullorðnir
Staður:
Selfoss
Sími: 612 9566