Lýsing
Forvarnarteymi Árborgar stendur fyrir Hinsegin viku í Árborg. Hátíðin er haldin til að auka fræðslu, skapa umræður og veita stuðning til þeirra sem tengja við hinsegin málefni á einn eða annan hátt.

Tími:
26
febrúar
2024
-
1
mars
2024