Search

Frístundaheimilið Bjarkarból er starfrækt fyrir yngsta stig Stekkjaskóla og hóf starfsemi sína haustið 2021. Frístundaheimilið opnar kl. 13:10 alla virka daga og er opið til kl. 16:15. Starfsemi Starfsemi í Frístundaheimilinu Bjarkarból hefst kl. 13:10 alla daga að hefðbundnum skóladegi loknum og stendur yfir til kl. 16:15 á daginn. Í Bjarkarbóli er dagsskrá byggð á svokölluðu valtöflukerfi þar sem börnin velja sjálf rými til þess að leika sér í tiltekinn tíma. Börnin fá að velja sér stöð eða smiðju þrisvar yfir daginn. Í Bjarkarbóli er farið út að leika á hverjum…
Frístundaheimilið Stjörnusteinar er frístundaheimili fyrir börn í 1.- 4. bekk í Barnaskólanum á Eyrarbakka á Stokkseyri sem hefur starfað síðan árið 1997. Stjörnusteinar hafa aðstöðu sína í gamla skólahúsnæðinu á Stokkseyri við Stjörnusteina 2 og er þar pláss fyrir 35 börn.Megin markmið frístundaheimilisins er að börnunum líði vel og fái notið sín í frjálsum leik í öruggu umhverfi.Forstöðumaður er Agnes Lind JónsdóttirS: 853-9867 Aðstaðan Stjörnusteinar er staðsett við Stjörnusteina 2 á Stokkseyri. Það húsnæði skiptist upp í þónokkur rými, þar á meðal rými fyrir börnin…
Í Árborg eru fjórir frístundaklúbbar með starfsemi fyrir mismunandi hópa. Frístundaklúbburinn Kópurinn sem ætlaður er nemendum á sérnámsbraut Fjölbrautaskóla Suðurlands, Frístundaklúbburinn Kletturinn sem ætlaður er grunnskólanemendum í 5.-10. bekk með fjölþættan vanda og Frístundaklúbburinn Kotið sem ætlaður er grunnskólanemendum í 5.-10. bekk sem eru með fatlanir. Opnunartími Opnunartímar frístundaklúbbana eru eftirfarandi: Kotið er opið virka daga kl. 13:00 -16:15. Lokað í haust- og vetrarfríi. Kletturinn er opinn virka daga kl. 13:00 - 16:00. Opið á…
Meginmarkmið frístundaheimila Árborgar er aðbörnunum líði vel og fái notið sín í frjálsumleik í öruggu umhverfi. Sækja um Starfstöðvar Engar nidurstodur Opnunartími Starfsemi í Frístundaheimilinum Árborgar hefst kl. 13:00 alla daga að hefðbundnum skóladegi loknum og stendur yfir til kl. 16:15 á daginn. Almennar upplýsingar Frístundaheimili Árborgar eru þjónusta ætluð börnum í 1.-4. bekk. Hvert heimili fyrir sig er ætlað nemendum sem sækja nám í tilteknum skóla. Bifröst fyrir nemendur…
Tilkynningar og samskipti Mikilvægt er að tilkynningar berist frá forráðamönnum. Við tökum ekki við munnlegum skilaboðum frá börnunum sjálfum þegar kemur að forföllum, vinaheimsóknum eða upplýsingum um hver sækir o.þ.h. Vinaheimsóknir þurfa að vera skipulagðar fyrirfram því ekki er í boði fyrir börn að hringja úr símum frístundar með hvers kyns fyrirspurnir. Þegar foreldrar/forráðamenn sækja börnin þurfa þeir að láta starfsmann í móttöku vita. Ef foreldri/forráðamaður þarf að ná tali af forstöðumönnum er best að hafa samband fyrir kl.12:00, þar sem forstöðumenn hafa að öllu jöfnu…
Frístundaheimili Árborgar notast við skráningarkerfið Vala. Þar er hægt að sækja um vistun í frístund. Inni á foreldraaðgangi Völu er hægt að breyta vistunartíma, skrá tómstundir barna og fleira.
Sveitarfélagið Árborg veitir foreldrum/forráðamönnum barna á aldrinum 5 - 17 ára, með lögheimili í Árborg, frístundastyrk vegna þátttöku í skipulögðu íþrótta- og frístundastarfi. Árið 2023 er styrkurinn 45.000 krónur á hvert barn. Hagnýtt Heimilt er að ráðstafa frístundastyrknum hvenær sem er á árinu (til 31.desember) óháð fjölda greina/námskeiða. Markmið og tilgangur Frístundastyksins er að öll börn í Árborg, 5 - 17 ára, geti tekið þátt í uppbyggilegu frístundastarfi óháð efnahag eða félagslegum aðstæðum. Öll ráðstöfun frístundastyrkja hjá Sveitarfélaginu Árborg er…
Frístundabíllinn ekur alla  virka daga þar á meðal merkta frídaga í grunnskólum líkt og vetrarfrí eða starfsdaga og hefur það hlutverk að keyra börn frá frístundaheimilum og skóla í íþrótta- og frístundastarf innan sveitarfélagsins. Öll börn geta nýtt sér frístundabílinn og ekki er innheimt neitt gjald í bílinn. Tímatafla Vallaskóli - Brottför13:1013:3414:0714:4015:1115:41IÐA/Selfossvöllur - Brottför14:4215:1315:43Stekkjaskóli - Brottför13:4114:1414:4915:1915:50Sunnulækjarskóli - Brottför13:1613:4714:1914:5515:2515:55IÐA/Selfossvöllur - Brottför13:2113:5214:2415:30Fossheiði/…
Sækja um Viðburðir Sjá alla viðburði Frístundaheimilið Bifröst er frístundaheimili fyrir börn í 1.-4. bekk í Vallaskóla sem hefur starfað síðan í september árið 1994. Bifröst hefur aðstöðu í tveimur húsnæðum, annars vegar við Tryggvagötu 23b (Bifröst) undir starf 1.- og 2. bekkjar, og hinsvegar í Útistofu 1 í Vallaskóla við Sólvelli 2 (Ásgarður) þar sem starf 3…
Viðburðir Sjá alla viðburði Frístundaheimilið Bjarkarból er starfrækt fyrir yngsta stig Stekkjaskóla. Frístundaheimilið opnar kl. 13:10 alla virka daga og er opið til kl. 16:15. Lesa meira Fréttasafn Image…