Frístundaklúbbar

Í Árborg eru fjórir frístundaklúbbar með starfsemi fyrir mismunandi hópa. Frístundaklúbburinn Kópurinn sem ætlaður er nemendum á sérnámsbraut Fjölbrautaskóla Suðurlands, Frístundaklúbburinn Kletturinn sem ætlaður er grunnskólanemendum í 5.-10. bekk með fjölþættan vanda og Frístundaklúbburinn Kotið sem ætlaður er grunnskólanemendum í 5.-10. bekk sem eru með fatlanir.

Opnunartími

Opnunartímar frístundaklúbbana eru eftirfarandi:

Kotið er opið virka daga kl. 13:00 -16:15. Lokað í haust- og vetrarfríi.

Kletturinn er opinn virka daga kl. 13:00 - 16:00. Opið á skipulagsdögum skóla frá kl. 8:00 - 16:00. Lokað í haust- og vetrarfríi.

Kópurinn er opinn virka daga kl. 12:45 - 16:15. Lokað í vetrarfríi. Opið er frá kl. 8:00 - 16:15 í þrjár vikur í desember og tvær vikur í maí. Einnig opið í páskafríi.

Starfstöðvar

Image
kletturinn@arborg.is
Austurvegi 2A, 800 Selfoss
Image
Sími:
kopurinn@arborg.is
Austurvegi 2b, 800 Selfoss
Image
Frístundaklúbburinn Kotið
Sími:
kotid@arborg.is
Tryggvagötu 36, 800 Selfoss
Image
Austurvegur 2b
Sími:
alexander.freyr@arborg.is
Austurvegur 2a, 800 Selfoss