Selurinn

Austurvegur 2a, 800 Selfoss
Sími:

zelsiuz hús
Selurinn er félagsmiðstöð fyrir fólk með fatlanir á Suðurlandi. Dagskrá er unnin í samstarfi við notendur og er gefin út mánaðarlega. Megináhersla er að skapa gott og öruggt umhverfi þar sem notendur geta komið saman og þekið þátt í öflugu félagsmiðstöðvarstarfi með það að markmiði að efla félagsfærni og virkni.

Fréttasafn

Flýtileiðir

Aðgangsheimild