Stjörnusteinar

SVG
Stjörnusteinum 2, 825 Stokkseyri
Frístundaheimilið Stjörnusteinar er frístundaheimili fyrir börn í 1.- 4. bekk í Barnaskólanum á Eyrarbakka á Stokkseyri sem hefur starfað síðan árið 1997. Stjörnusteinar hafa aðstöðu sína í gamla skólahúsnæðinu á Stokkseyri við Stjörnusteina 2 og er þar pláss fyrir 35 börn.

Fréttasafn

Image
Stjörnusteinar
10. febrúar 2023
Stjörnusteinar Jibbý
Frábær dagur í Stjörnusteinum
Image
Stjörnusteinar
10. febrúar 2023
Stjörnusteinar prufufrétt
Krakkarnir í Stjörnusteinum fóru í lautarferð.