Unglingastarf Zelsíuz

Unglingastarf Zelsíuz er ætlað grunnskólanemendum í 8. - 10. bekk.

Opnunartímar

Mánudagur kl. 19:30 - 22:00

Þriðjudagur kl. 19:30 - 22:00 (Stokkseyri)

Miðvikudagur kl. 19:30 - 22:00

Fimmtudagur kl. 19:30 - 21:30 Hinsegin opnun

Annan hvern föstudagur kl. 19:30 - 22:00

Lokað er um helgar nema um sérauglýsta viðburði er að ræða.

Dagskrá mars