Hinsegin opnanir

Alla fimmtudaga eru hinsegin opnanir fyrir 8.-10.bekk og eldri í Árborg í samstarfi við Pakkhúsið. Markmiðið með hinseigin opnunum er að ná til unglinga og ungmenna sem tilheyra hinsegin samfélaginu, eru í hinsegin pælingum eða styðja við hinsegin samfélagið. Þau sem að mæta á opnanirnar ráða sjálf hvað er á dagskrá. Hinsegin opnanirnar eru í Valhöll, Tryggvagötu 23a, við hliðina á Sundlauginni.

Opnunartímar

Fimmtudagur kl. 19:30 - 21:30

Dagskrá október