
Í koparhópi æfa 7-10 ára iðkendur tvisvar sinnum í viku, mánudaga og miðvikudaga. Þjálfari: Guðbjörg Hrefna Bjarnadóttir.
Í bronshópi æfa 10-12 ára þrisvar í viku, í silfurhópi æfa 12-14 ára fjórum sinnum í viku og í gullhópi æfa 14 ára og eldri allt að sex sinnum í viku. Þjálfari: Magnús Tryggvasson.
Skráning á Abler