Við ætlum að halda aftur námskeið fyrir konur í motocross. Hentar bæði fyrir byrjendur og lengra komnar.
Tveggja daga námskeið fyrir stelpur/konur í motocross.
Kennari verður Óliver Sverrisson
Staðsetning: Bolalda
Tímasetning:
Fimmtudagur 29.maí kl. 12-15/16 (Uppstigningardagur)
Föstudagur 30.maí kl. 16/17-20
Námskeiðið kostar: 15.000.kr
Fyrir nánari upplýsingar, hafið samband í PM á facebook síðu UMFS Selfoss eða í gegnum netfangið motocrossdeild.umfs@gmail.com