Viðburðir

28 desember 2023 20:00 - 29 desember 2023 07:00
Austurvegi 2 Selfoss 800 IS, 800 Selfoss, Ísland

Það verður gistinótt í Zelsíuz fimmtudaginn 28.desember. Fjölbreytt dagskrá verður í boði alla nóttina. Það þarf að sækja um á viðburðinn og úthlutað verður plássum.

26 febrúar 2024 - 1 mars 2024

Forvarnarteymi Árborgar stendur fyrir Hinsegin viku í Árborg. Hátíðin er haldin til að auka fræðslu, skapa umræður og veita stuðning til þeirra sem tengja við hinsegin málefni á einn eða annan hátt.