Félagsmiðstöð

Image
5. febrúar 2024
Vika6 í Zelsíuz
Vikuna 5.-9.febrúar er vika6.
26 janúar 2024 20:00 - 22:00
Samzel

Image
4. janúar 2024
Zelsíuz hlaut hvatningarverðlaun fræðslu- og frístundanefndar Árborgar
Hvatningarverðlaunin þetta árið hlaut Félagsmiðstöðin Zelsíuz fyrir það flotta starf sem þar er unnið.
18. desember 2023
Gistinóttin 2023 - listi
Hér er listi yfir þau sem að fá að kaupa miða á gistinóttina
Image
30. nóvember 2023
Zelsíuz hneppti Íslensku menntaverðlaunin 2023
Samstarfsverkefni félagsmiðstöðvarinnar Zelsíuz og velferðarþjónustu Árborgar hlaut í gærkvöldi Íslensku menntaverðlaunin 2023 í flokknum framúrskarandi þróunarverkefni.
28 desember 2023 20:00 - 29 desember 2023 07:00
Austurvegi 2 Selfoss 800 IS, 800 Selfoss, Ísland
Gistinótt Zelsíuz

Það verður gistinótt í Zelsíuz fimmtudaginn 28.desember.

Image
10. október 2023
Samstarfsverkefni Zelsíuz, Skjáltaskjól og Svítunnar
Á næstu vikum verður sérstakt námskeið í Frístundamiðstöðinni Bungubrekku fyrir karlkyns starfsmenn Skjálftaskjóls, Zelsíuz og Svíturnar.
Image
5. október 2023
Samstarfsverkefni velferðarþjónustu og Zelsíuz tilnefnt til Íslensku menntaverðlaunanna
Tilnefning til Íslensku menntaverðlaunanna 2023 | Framúrskarandi þróunarverkefni
27 október 2023 20:00 - 22:00
Draugahús Z-ráðsins

Unglingaráðið í Zelsíuz, Z-ráðið, skipuleggur og leikur í árlegu Draugahúsi sem er opið fyrir ung

26 október 2023 19:00 - 21:00
Austurvegur 2, 800 Selfoss, Ísland
7.BEKKJARKVÖLD

Opið er í félagsmiðtöðinni fyrir 7.bekk í Vallaskóla, Sunnulækjarskóla og BES

Subscribe to Félagsmiðstöð