Skráning fyrir næsta haust - Frístundaheimilið Bjarkarból

Image
Í haust munu börn í 3. og 4. bekk sameinast frístundaheimilum Árborgar á ný. Við í Bjarkarbóli verðum því með starf fyrir 1-4. bekk næsta haust.

Í haust munu börn í 3. og 4. bekk sameinast frístundaheimilum Árborgar á ný. Við í Bjarkarbóli verðum því með starf fyrir 1-4. bekk næsta haust.

Skráning fyrir verðandi 1. og 2. bekk er nú þegar opin og hvetjum við ykkur til að sækja tímalega um til þess að tryggja pláss fyrir ykkar barn.

Skráning fyrir verðandi 3. og 4. bekk opnar föstudaginn 9. maí.

Submitted by anitaj on