Lýsing
              Landsmót Samfés sem haldið er að hausti ár hvert. Dagskrá Landsmóts Samfés er þríþætt. Unnið er í fjölbreyttum smiðjum þar sem markmiðið er að ungmennin taki það sem þau læra með sér heim og miðli reynslu sinni og þekkingu í sinni félagsmiðstöð. Auk þess er lögð rík áhersla á mikilvægi þess að hitta jafnaldra sína, kynnast nýju fólki og að allir skemmti sér sem best.
Birtist hjá
  
          
      Tími:
          
    6
      
    október
    2023
  
    
 - 
    8
      
    október
    2023