Search
Umsóknir í Frístundaklúbbinn Klettinn fara fram í gegnum tölvupóst kletturinn@arborg.is
Unglingaráðið í Zelsíuz, Z-ráðið, skipuleggur og leikur í árlegu Draugahúsi sem er opið fyrir unglinga í 8.-10.bekk til þess að fara í gegnum
Það er mikið af hæfileikaríku ungu fólki sem við eigum í Árborg og voru fimm atriði sem tóku þátt í Samzel söngkeppni Zelsíuz föstudaginn 7. mars.
Hljómsveitin Drullumall með Ingólfi, Ragnari og Elmari tók lagið Basket Case eftir Green Gate. Ása Guðrún söng lagið Promise eftir Laufey. Hugrún Hadda söng lagið The Joke eftir Brandi Carlile. Rannveig og Hrefna söngu lagið Án Þín eftir Bubba og Katrínu Halldóru. Strákarnir Jon Bony eða Jón Reynir, Hafberg og Sveinn Atli voru með frumsamið lag ¨Vilja Vita¨.
Örn, Jóhanna Vinsý, Klara og Karolina voru kynnar kvöldsins og stóðu…