
Sveitanámskeið GobbiGobb verða á sínum stað núna sumarið 2025.
Námsskeiðin fara fram á Baugsstöðum og inntak námskeiðanna er leikur, gleði og nánd við náttúruna og dýrin.
Á bænum okkar eru hestar, hænur og hænuungar, hundar og kettir. Við búum líka svo vel að hafa fjöruna í bakgarðinum og nýtum okkur það.
Skráning og frekari upplýsingar eru inni á heimasíðunni okkar, GobbiGobb.is