
Fjölbreyttar æfingar fyrir börn á aldrinum 9 - 12 ára.
Æfingar henta bæði börnum sem eru stíga sín fyrstu skref í líkamsrækt sem og þeim sem eru nú þegar með grunn. Lögð er mikil áhersla á líkamsvitund, styrk og þol. Einnig er lögð áhersla á liðleika og snerpu.
Æfingar eru á mánudögum og miðvikudögum kl. 14:30 - 15:20.
Verð: 55.400 kr. (1. sept - 10. des).
*hægt að dreifa greiðslum og nota frístundastyrk.