Search
Félagshesthús Sleipnis
Umsóknir hafnar fyrir haustönn 2025
Félagshesthús Sleipnis hefur opnað fyrir umsóknir í félagshesthús Sleipnis fyrir tímabilið 1.október til og með 17.desember.
Námskeiðið er frábært tækifyrir fyrir börn 11-16 á árinu sem hafa ekki hest til umráða, en langar að kynnast hestamennsku og félagasstarfi Sleipnis.
Handboltaæfingar veturinn 2025/2026
Öllum velkomið að mæta og prófa æfingu.
Skráning fer fram á www.abler.io/shop/umfs/handbolti
Skráning er hafin í handboltaskólann fyrir 2-4 ára sem hefst föstudaginn 3. Október. Við ætlum að prófa nýja tímasetningu í haust þar sem flestir ljúka leikskóla snemma á föstudögum og byrja kl 14.45 á föstudögum í Set Höllinni.
Katla Björg Ómarsdóttir stýrir námskeiðinu og er áherslan fyrst og fremst á leik, gleði og samveru barns og foreldris í íþróttahúsinu, en gert er ráð fyrir því að foreldri fylgi barninu í gegnum tímann.
Skráning er opin á www.abler.io/shop/umfs/handbolti
Æfingatímar yngstu flokka knattspyrnudeildar Selfoss
Starfsfólk Kotsins haustið 2025/Staff members of Kotið 2025/Personel Kotsins jesień 2025
Daglegt starf í Kotinu/Daily activities at Kotið/Codzienny program w Kotið
Nú er hauststarfið í Kotinu komið vel á skrið. Það hefur verið gaman að fá að kynnast og gengið vel með þau börn sem eru ný í Kotinu og bjóðum við þeim kærlega velkomin. Starfið í Kotinu í haust mun ganga sinn vanagang þar sem fjölbreytt og skemmtileg afþreying verður í boði. Við munum halda líkt og áður að fara í Júdósalinn. Þar á meðal mun vera mismunandi dagskrá í hverri viku þar sem við munum til að…
Félagshesthús Sleipnis - vorönn 2026
Námskeiðið er frábært fyrir börn á aldrinum 11-16 ára á árinu sem EKKI hafa hest til umráða en langar að kynnast hestamennsku og æskulýðsstarfi Sleipnis.
Áhersla á námskeiðinu er lögð á að nemendur læri grunnatriði í hestamennsku undir leiðsögn Katrínar Evu Grétarsdóttur, reiðkennara frá Hólum.
Nemendur fá hest og allan búnað til umráða á námskeiðinu.
Fyrirkomulag:
Kennt er tvisvar í viku 2 klst í senn.
Mánudagar og miðvikudagar kl.15:45-17:45. Mætt er í hesthúsahverfið í félagshesthúsið að Vallartröð 6.
Tímabilin eru tvö og hægt er að sækja um annað…
Október var skemmtilegur mánuður hjá okkur í Kotinu. Við föndruðum Halloween dót og skreyttum Kotið með hræðilegum skreytingum. 31. október þá var svo sannarlega skemmtilegur dagur í Kotinu þar sem við bjuggum til einskonar draugahús í einu rýminu hjá okkur. Ævar rútubílstjóri skutlaði flestum börnunum í Kotið þar sem hann var búin að skreyta rútuna í hrekkjavökuþema. Börnin komu síðan í Kotið í glæsilegum búningum og svo opnuðum við rýmið þar sem var óhugnaleg tónlist í gangi í draugahúsinu. Síðan fengu börnin hrekkjavöku nammipoka og gerðum okkur góðan dag í Kotinu öll saman.
English…
Document
Verklagsreglur - viðbrögð við óásættanlegri hegðun barna í félagsmiðstöðinni 2024.pdf
(296.36 KB)
Document
Starfsáætlun Zelsíuz 2025-2026 (1).pdf
(206.69 KB)
Document
Starfáætlun Pakkhúsið 2025-2026.pdf
(199.21 KB)
Föstudaginn 21. nóvember hélt Zelsíuz þétt og kraftmikið ball í Hvíta húsinu á Selfossi fyrir allar félagsmiðstöðvar á Suðurlandi. Unglingar víða af svæðinu mættu galvaskir og ríkti mikil spenna og tilhlökkun fyrir kvöldinu, enda ballið orðið einn stærsti og vinsælasti viðburður Zelsíuz ár hvert.
Að þessu sinni mættu um 400 unglingar og skapaðist frábær stemning frá fyrstu mínútu. Z-ráðið hafði val af dagskránni og var line-upið einstaklega sterkt: DJ Tveir Sjúkir, Tónhylur Akademía, Séra Bjössi og Saint Pete létu öllum illum látum og héldu dansgólfinu lifandi allan tímann.…