Tónakistan - sumarnámskeið

Tónlist, leikir og sköpun fyrir ungt listafólk!
Tónakistan er skapandi námskeið þar sem börn fá að kynnast tónlist á lifandi og skemmtilegan hátt. Þátttakendur semja eigin texta, búa til lag, prófa sig áfram í spuna og taka þátt í fjölbreyttum tónlistarleikjum. Áhersla er lögð á sköpunargleði, sjálfstyrkingu og samvinnu – í öruggu og hvetjandi umhverfi.
Í lok námskeiðsins fá börnin upptöku af laginu sem þau sömdu saman, sem minningu og afrakstur námskeiðsins.

📅 Dagssetning:
3. - 6. júlí 2025
🕒 Tími:
kl. 9:30-11:30 & 12:30-14:30
📍 Staðsetning:
Tónlistarskóli Árnesinga
👧 Fyrir hverja:
Börn á aldrinum 6–9 ára & 10-12 ára
Hámarksfjöldi: 10 þátttakendur

💰 Verð:
29.900 kr. ef skráning berst fyrir 22. maí
34.900 kr. fullt verð

👩‍🏫 Kennarar:
Sæbjörg Eva og Kristbjörg Ásta
📩 Skráning og upplýsingar:
tonakistan@tonakistan.is
📞 867-9928

Upplýsingar
Aldur:
6 - 7 ára
8 - 9 ára
10 - 11 ára
12 - 13 ára
Sumarnámskeið
Staður:
Selfoss
Sími: 867 9928