Valsvæði

SVG
Image
Dúkkuhorn

Dúkkuhorn

Í dúkkuhorninu er hægt að leika með dúkkur og eldhúsdót.

Image

Bílahorn

Hér er leikið með bíla.

Image

Barbíhorn

Hér eru alls konar Barbídúkkur, föt, faratæki og hús.

Image

Kósíhorn

Í kósíhorninu er mikið úrval af bókum til að lesa. Þar er hægt að koma sér vel fyrir með teppi og bangsa.

Image

Playmohorn

Í Playmohorninu er alls konar playmo dót.

Image

Hreyfisalur

Í hreyfisalnum er hægt að fara í alls konar leiki og hlaupa um.