Hestaíþróttir hjá Sleipni

Hestaíþróttir eru kenndar hjá hestamannafélaginu Sleipni og sér félagið um að skaffa hesta og reiðtygi og þurfa börn/unglingar að mæta með góðan hjóla eða reiðhjálm.
Hver hópur mætir 2svar í viku frá kl. 16-18 og fær kennslu í umhirðu ásamt reiðkennslu hjá reiðkennara og öðru fagfólki í greininni.
Skráð er á eina önn í senn, haustönn hefst 18. september og endar í vikunni fyrir jól.
Gjald fyrir önnina er 115.000 kr. og fer skráning fram á Sportabler.com hér https://www.sportabler.com/.../Q2x1YlNlcnZpY2U6MjI4MDU=?
Hægt er að dreifa greiðslum og nýta tómstundastyrkinn.
Við bjóðum ykkur velkomin!

Upplýsingar
Aldur:
10 - 11 ára
12 - 13 ára
14 - 15 ára
16 - 18 ára
Staður:
Selfoss
Vefsíða: https://sleipnir.is
Annað:
Fésbókarsíða Sleipnis er hér https://www.facebook.com/profile.php?id=100064907011427
Instagram Sleipnis er hér https://www.instagram.com/hestamannafelagidsleipnir/?hl=en45