Um Kotið

Frístundaklúbburinn Kotið var árið 2011 og var opnaður þann 1. september það sama ár. Kotið er ætlað grunnskólanemendum í 5.-10. bekk sem eru með fatlanir. Kotið er með aðsetur í Glaðheimum við Tryggvagötu 36 á Selfossi.

Upplýsingar

Megin markmið með frístundaklúbbnum er að efla og styrkja félagsleg tengsl og er það gert á meðal jafningja. Markmið frístundaklúbbsins er að efla félagslegan þroska þátttakenda og stuðla að alhliða þroska og heilbrigði. Að hafa góða samvinnu milli starfsfólks og foreldra. Að mæta þátttakendum á þeirra grundvelli og veita þeim þjónustu við hæfi.

Opnunartímar

Opið alla virka daga kl. 12:00 - 16:15. Lokað í vetrarfríi.